2.3.2011 | 19:29
Gleðitíðindi?
Spurningin er bara fyrir hvern. Vandlega falið í miðri fréttinni er klausan:
"Sagði saminganefndin að tafir hafi orðið á ákveðnum málum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Vegna þess sé áætlað að útgreiðslur úr búi Landsbanka hefjist 1. ágúst í stað 1. júni eins og var áður áætlað"
Gæti verið að þessi "ákveðnu mál" skipti máli? Svo sem eins og hvort kröfuhöfum verði dæmt dánarbúið eða ríkissjóði upp í Icesavekröfuna.
Önnur "gleðifrétt" var okkur líka birt í dag - sem kemur Icesave ekki við nema óbeint:
"Að frátöldum innlánsstofnunum í slitameðferð námu eignir þjóðarbúsins 2441 milljarði og skuldir 2875 milljörðum. Var hrein staða þá neikvæð um 434 milljarða".
Frábærar framtíðarhorfur - jafnvel þótt Icesave ábyrgðin sé "frátalin"!
![]() |
Endurheimtur batna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |