Víkja fyrir hverjum?

Sitja þessir stjórnvaldsfulltrúar ekki í bankaráðunum til þess að gæta hagsmuna ríkissjóðs vegna þess að ríkissjóður á hlut í bönkunum?

Það má vel vera að fulltrúar forsætisráðherrans hafi brugðist henni í þessu launamáli, en hún hefur reynt á eigin skinni að frekjan dugir ekki þegar meirihlutinn er á öðru máli.

Það verður fróðlegt að sjá hverjir veljast fyrir hönd ríkisins í stað þeirra fráviknu. Ef nokkrir.


mbl.is Fulltrúar ríkisins víki úr bankaráðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband