Síðbúin lexía

Það er nokkuð seint að ná 12 ára aldrinum og hafa aldrei lært að sýna öðrum kurteisi og tillitssemi.  Vel má vera að skokkarar liggi vel við höggi, en þeir eiga að fá frið með sitt jafnt og haltir og skakkir.

Miðað við að skokkarinn hefur ekki gefið kost á sér og því ekki tjáð sig um sína hlið og hvað fram fór í þessu einelti, þykir mér fullsnemmt að skera úr um hver veittist að hverjum.

En 12 ára eiga krakkar að hafa lært sitt lítið af hverju um mannleg samskipti.


mbl.is Skokkari réðist á 12 ára dreng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband