Eitthvað hér sem ekki gengur upp!

Skrifað er  "Breskir og hollenskir stjórnmálamenn vilji ekki láta skattgreiðendur sína standa eina undir kostnaðinum sem af hruni Landsbankans hlaust."

Ef allt er með felldu þá munu tryggingasjóðir bankakerfisins þarlendis  bera tjónið - ekki almenningur.  Í öllu falli ekki í því formi sem íslenskum skattgreiðendum er ætlað.

Í framhaldinu má spyrja: Hvað varð um iðgjald Landsbankans til tryggingasjóða í UK og Hollandi? 

 

 


mbl.is Aðrir gætu fengið hugmyndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband