Sýnd veiði en ekki gefin!

Því einmitt í næstu viku standa vonir til þess að almenningi gefist kostur á því að taka af skarið með undirskriftasöfnun gegn Icesave.   Eins og síðast.

Miðað við síðustu hagfréttir úr hinum ýmsu áttum er íslenska ríkið á barmi gjaldþrots jafnvel þótt  ríkisábyrgð vegna Icesave verði ekki bætt í skuldahauginn.  Þetta vitum við öll sem kunnum að lesa, almúginn líkt og þingmenn.

Þótt þingmenn bralli sín á milli dugir það skammt ef þjóðin tekur af þeim valdið.   Eins og síðast.  

 


mbl.is Icesave samþykkt í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband