Misskildi fjármálaráðherrann þetta með kolefnisgjaldið?

Hélt hann ef til vill að þessi ETS skattur væri ætlaður þjóðríkjum Evrópu sem stjórntæki heima fyrir?

En þar sem ráðherrann hefur nú tilkynnt að hann leggi tvísköttunaráformin til hliðar, þá er greinilegt að einhver hefur sagt honum að kolefnisgjaldið er tekjulind ESB apparatsins en ekki íslenska ríkisins.

Umhverfisráðherrann hefur ef til vill misskilið þetta eitthvað líka þegar hann afsalaði sér - fyrir hönd Íslands, réttmætum hluta "kolefniskvóta" landsins í Kaupmannahöfn hér um árið?


mbl.is Hætt við hækkun kolefnisgjalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband