Röng fyrirspurn leiðir af sér rangt svar

Miðað við "Ísland í dag" myndi landið áreiðanlega verða nettógreiðandi til ESB.

En hvað verður EFTIR inngöngu, þegar aðalatvinnuvegurinn verður kominn í hendur ESB? Fullyrt hefur verið að 30% tekjur sjávarútvegsins, sem byggist á flökkustofnum, verði strax úr sögunni. Hvað verður svo um hin 70% þegar við höfum misst yfirráðin?

Nær hefði verið að spyrja hver staðan yrði EFTIR aðild og aðlögun.


mbl.is Ísland verði nettógreiðandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband