Hvaða gagn gerir EES samningurinn?

Í morgun heyrði ég ávæning af umræðunni á Bylgjuna í bítið.  Hafi ég tekið rétt eftir voru Gylfi ASÍ og Tryggvi Þór að ræða þjóðfélagsmálin og þ.á.m.  útflutning íslensks hráefnis. 

Lokaorð umræðunnar átti Gylfi, þar sem hann sagði að íslendingar ættu engan aðgang að mörkuðum til þess að selja fullunnar sjávar- og landbúnaðarafurðir. 

Ef það er rétt að EES samningurinn dugi okkur aðeins til þess að selja hráefnið óunnið, hver er þá tilgangur hans?


Bloggfærslur 5. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband