Hver er ábyrgur?

Það kom fram í einni þeirra frétta um þessa manngerðu jarðskjálfta að starfsleyfi OR við Hellisheiðarvirkjun hefði verið skilyrt um að affallsvatninu yrði dælt niður í borholur á staðnum.

Svo virðist sem OR sé aðeins að fara eftir skilmálunum. Sem valda ekki aðeins taugatitringi heldur verulegum óþægindum fyrir fólk í næsta nágrenni.

HVER setti þessi skilyrði?


mbl.is Enn skjálftar á Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband