Nú er fullreynt!

Ég skrifaði síðast í gær hér á blogginu að við lifðum á örgustu öfugmælatímum. Þó sá ég ekki fyrir tíðindi dagsins og hefði ekki búist við því að vont gæti enn versnað.

Forsætisráðherra hyggst að sögn flytja skýrslu á Alþingi eftir tæpan hálftíma. Vonandi verða lokaorð þeirrar skýrslu: Ríkisstjórnin afsalar sér hér með umboði sínu!


Bloggfærslur 25. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband