Ísland í dag!

Vinkona mín skrifaði á fésbókarsíðu sína í morgun:

"Það var brotist inn hjá mér í nótt.  Ég spurði þjófinn að hverju hann væri að leita og hann svaraði "víni og peningum".  Svo við fórum bæði að leita..."

Takk fyrir raunsannan brandara,  Hrönn Wink


Bloggfærslur 30. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband