Félagarnir Skattmann og Jón Jónsson í slćmum málum?

Nú er ljóst ađ Jón Jónsson má ekki hafa ţađ sem hobbý ađ smíđa sér kerru í bílskúrnum sínum án ţess ađ reikna sér af ţví vinnutekjur og greiđa af viđvikinu viđeigandi skatta.  Svo segir Skattmann.

En hvađ međ "ókeypis" vinnukraftinn sem Jón Jónsson heldur inni í íbúđarhúsinu sínu áratugum saman  og kallast eiginkona?   fćr engin vinnulaun sem eru uppgefin til Skattmanns en er ţó alltaf sístarfandi í ţágu Jóns og skerđir sölumöguleika skattskyldra ţjónustuađila á vegum Skattmanns.   

bakar, eldar, ţrífur, saumar, sér um innkaup og er oft í hlutverki fjármálastjóra.  Ef ađstćđur krefjast annast líka barnauppeldi, frćđslumiđlun, sjúkrahjálp á fyrstu stigum - og skipar jafnvel Jóni fyrir.   Svo ekki sé nú minnst á ţá ţjónustu sem hvorki má nefna né kaupa. 

Verđi komiđ í veg fyrir slík skattaundanskot;  hvor mun ţá fyrr lenda í vandrćđum; Skattmann eđa Jón Jónsson?

 


Bloggfćrslur 3. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband