Athyglisvert

Hafa Skotar ekkert við það að athuga að utan-ESB-ríkið Noregur deili með þeim makrílkvótanum?

Auðvitað vantar alveg allar kvótatölur í þessa frétt, þ.e. hver fær hverju úthlutað úr hvaða heildarkvóta. En það breytir þó ekki þeirri staðreynd að makríllinn er svo aðgangsharður á Íslandsmiðum að hann svo gott sem hoppar upp í fjörusteina.

Svo hirðir hvalurinn sitt - það mætti kannski bjóða Skotum hvalveiðikvóta í sárabætur?


mbl.is Skosk stjórnvöld krefjast aðgerða gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband