Þar fór það!

Írar samþykktu Lissabon sáttmálann í 2. umferð eftir að þeim voru gefnar tvær undanþágur frá sáttmálanum.  Önnur var undanþága fyrir herþátttöku írskra þegna í ESB hernum - hin að þeir fengju að halda fóstureyðingalöggjöf sinni. 

Nú þegar hefur Mannréttindadómstóllinn dæmt af írskum aðra undanþáguna.

Það hefur oft verið bent á það að varlega skyldi treysta undanþágum viðvíkjandi ESB aðildarskilmálum í viðræðum íslenskra við apparatið.   Þetta mál bendir til þess að hinir sömu hafi eitthvað til síns máls.  

 


mbl.is Bann við fóstureyðingum dæmt ólöglegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband