Hvað líður endurgreiðslum á ofgreiddum bílalánum?

Nú er kominn meira en mánuður síðan lántakar fengu útreikning og staðfestingu á inneign sinni vegna ofgreiddra gengislána.  Boðið var uppá val; annað hvort að fá endurgreitt inná bankareikning eða leggja inneign inná höfuðstól skuldarinnar.  

Í byrjun nóvember voru svo sendir út nýir innheimtuseðlar vegna gjalddaga lánanna í nóv. og boðuð hefur verið útsending næsta seðils vegna des.gjalddaga í þessari viku.

Hefur einhver(sem þess óskaði)  fengið inneign sína endurgreidda?


Bloggfærslur 24. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband