Skrýtinn spiladraumur

sem mig dreymdi nú nýlega.  Þar sat ég við spilaborð ásamt eiginmanni og vinahjónum.   Það sem var óvenjulegt við drauminn var eftirfarandi:

Á hendi hafði ég tóma hunda - nema tígulásinn.

Þetta var þegjandi spilasamkvæmi - enginn sagði orð.

Við vorum að spila whist en ekki bridge eins og við vorum vön.

Allir spilafélagar mínir eru látnir

Nú er sagt að draumatákn séu einstaklingsbundin, en getur einhver hjálpað mér að ráða í þau?


Bloggfærslur 13. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband