Að eiga eða eiga ekki að ganga í ESB?

Eva Joly tengist ESB apparatinu náið og veit hvernig þar er ástatt.  Raunar segir hún það beint út hverra hagsmunir eru helstir: 

"Það yrðu mikil verðmæti í því fólgin fyrir ESB að Ísland myndi ganga í sambandið..."

Þessi orð Joly skil ég ekki síður sem viðvörun en hvatningu.

 

 


mbl.is Eva Joly: Ísland á að ganga í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband