28.9.2020 | 11:51
Ólíklegt að forsetinn hafi talið fram sjálfur
Allir umsvifamiklir kaupsýslumenn fela sérfræðingum í skattarétti (endurskoðendum) að annast skýrslugerðir sínar til skattsins.
Hið sama gera íslenskir atvinnurekendur, stórir sem smáir.
![]() |
Trump segist hafa borgað fullt í skatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.9.2020 | 15:39
Hvað ef rafmagnið fer
- nú eða tæknin til þess að varðveita rafræna formið þróast áfram og gerir núdagsins kerfi óaðgengilegt? Væri ekki skynsamlegt að eiga þó frumgögnin á pappír?
![]() |
Ríkið hætti að geyma skjöl á pappírsformi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2020 | 13:00
Þeir teikna sem þora!
Ógleymt er fjaðrafokið þegar spámaðurinn var teiknaður af þeim danska, óbrenglaður í útliti en með logandi sprengju í vefjarhettinum. Þetta er verra. Ekki aðeins móðgun við ímynd þessa mannvinar heldur kemur hún að auki "innanfrá".
![]() |
Ætla að segja sig úr kirkjunni vegna auglýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |