26.4.2020 | 15:36
Óútreiknanleg veira?
Sömu fréttir hafa borist frá S-Kóreu sem hefur staðið sig vel í þessu veirufári.
Fólk þar hefur líka verið að sýkjast aftur eftir að hafa verið talið læknað.
Er ekki vissara að lengja einangrunartíma þeirra sem sýkjast á annað borð?
![]() |
Greindust aftur með smit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2020 | 11:26
Er ekki forgangsatriði að aðskilja drengina?
Þeir eru fullungir til þess að komast upp með að mynda glæpagengi.
![]() |
Ógnaði starfsmönnum með dúkahníf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2020 | 14:15
Skynsamleg ákvörðun
Á meðan enginn veit hvernig veiran hagar sér er betra að forðast hana en sækjast eftir svokölluðu "hjarðónæmi".
Fréttir herma frá S-Kóreu, sem hefur verið hælt fyrir forvarnir, að "læknaðir" séu að smitast aftur. Hvert er svosem ónæmið þar?
![]() |
Hámark 2.000 manns á samkomum í sumar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |