Faðmlag í Kringlunni

frá bláókunnugu fólki?  Nei, takk. 

Fyrir það fyrsta, hvernig má ég vita hvort faðmlagið er gefið af góðum hug eða til þess að komast í návígi við veskið mitt?

Fyrir það næsta, við eigum öll okkar "persónulegu" landamæri sem aðeins við sjálf gefum öðrum leyfi til þess að stíga yfir.  

Faðmarar, vinsamlega sýnið ykkur ókunnugu fólki tillitssemi og virðingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal sko víst knúsa þig þegar ég hitti þig, hvenær sem það verður nú

Ég hitti Helgu og Einar á fimmtudagskvöldið og Rósina líka, knúsaði þau öll, en nú eru þau örugglega komin í Skagafjörðinn.

(IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 19:42

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Silla mín, það verður gagnkvæmt knús - enda ekki beint bláókunnugir sem eiga í hlut   

Kolbrún Hilmars, 21.12.2008 kl. 21:09

3 identicon

Nei ekki alveg,    var að senda þér póst, svona smá jólakveðja sem dóttirin sendi mér áðan, muna að smella á dýrin líka.

(IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: Stefanía

Sammála þér Kolbrún, hef ekki áhuga á faðmlagi ókunnugra, hálf spooky.

Stefanía, 22.12.2008 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband