Til þess að þóknast klukkinu

og Skattborgara Tounge 

4 störf um ævina - í tímaröð til 6 ára eða lengur:

bankastörf, aðalbókari í "kerfinu", stéttarfélagsstörf, eigin rekstur

4 bíómyndir, valdar af handahófi:

Fantasía, The Birds, They shoot horses, don´t they?, Karlakórinn Hekla

4 búsetustaðir:

Flateyri, Borgarfjörður, Kópavogur, Reykjavík

4 staðir í fríum, valdi nokkrar eyjar, hinir eru of margir:

St.Thomas, Jersey, Singapore, Batam

4 netsíður utan bloggs:

Veðurstofan, BBC, CNN, Yahoo 

4 uppáhalds"matar":

Lambahryggur, Sole meunière, humarsúpa, skelfiskveisla

4 bækur, þar vandast málið!:

Silver wings santiago blue, The pillars of the earth, Glide path, Öldin okkar, svo ég nefni nú bara þær sem síðast vermdu náttborðið mitt

Hér með er kvöðin upptalin en þar sem ég er síðust í mark er enginn eftir til þess að klukka - nema að byrja upp á nýtt? Wink

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Ég var að vonast til að sleppa við þetta vesen en það er bara allir búnir.

Þarf að skreppa til Singapure við tækifæri það er víst fallegt þar

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 21.9.2008 kl. 03:14

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Singapore er áreiðanlega snyrtilegasta borg í heimi, en landrýmið er ekki mikið.  Sveitin er á norðurhluta eyjunnar en borgin sjálf stendur syðst þar sem Kínahafið og Malakkasundið mætast.  Sagt er að þar sé skipaumferð meiri en annars staðar á hnettinum og það er ógleymanlegt sjávarútsýnið úr lofti yfir borginni. Ég var svo heppin að fá að sitja í stjórnklefa flugvélarinnar í lendingu þegar ég kom þangað.

Svo er bara yfir eina brú að fara yfir sundið til Malaysiu og stutt sigling til nærliggjandi eyja Indónesíu, svo sem Súmatra. 

Kolbrún Hilmars, 21.9.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband