Óskhyggjan túlkar fréttatextann

Mislas fyrst svo: "mönnunum hefur síđan veriđ vísađ úr landi", en ţarna er reyndar skrifađ "mönnunum hefur síđan veriđ sleppt úr haldi". 

Auđvitađ ţurfa ţessir menn ađ fá fleiri tćkifćri til ţess ađ gera upp sín mál.  Enda fylgir líka ađ lögreglan sé óvön ţví ađ fást viđ ţađ sem hún kallar "slagsmál milli fullorđinna manna".

Er ekki ástćđa til ţess ađ lögreglan fari nú í slagsmálaendurhćfingu og saksóknari međ?  Nćsta frétt af gćti ţá hugsanlega veriđ í takt viđ vćntingar! 


mbl.is Kveikjan ađ slagsmálunum óţekkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Ţegar ég var ungur var ţađ nánast regla ađ eftir sveitaböll upphefđust hópslgsmál fyrir utan.

Einar Steinsson, 8.2.2016 kl. 20:06

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţegar ég var yngri var sungiđ međ ađdáunarblik í augum um Gústa í Hruna:

Ţađ var karl sem ađ kunni ađ

kyssa, drekka og slást.

Og síđustu orđin í textanum eru lögđ í munn ţessa afreksmanns:

Enda sagđi´hann ţađ oft: Ţađ er ánćgjan mín:

Ástir, slagsmál og vín!

Ómar Ragnarsson, 8.2.2016 kl. 23:22

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mćttum viđ ţá frekar fá aftur gömlu slagsmálahefđina en ađ ţessi nýja verđi viđtekin venja.  Međ vopnum og á götum úti um hábjarta daga innan um börn og unglinga!

Kolbrún Hilmars, 9.2.2016 kl. 09:23

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Slagsmál eftir dansleiki var leiđ ungra manna til ađ ganga í augun a kvenfólkinu. Dálítiđ misskilin, en tilraun.

Ragnhildur Kolka, 9.2.2016 kl. 11:46

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ja, ég er nú ekki "nema" tćplega sjötug og sá aldrei ţessi margumtöluđu sveitaballaslagsmál.  Lögreglan okkar ekki heldur samkvćmt fréttinni. 
Sem segir mér ađ ţetta sé nýtt vandamál - ekki síđra en ţykir stafa af mótorhjólagengjum sem eru stoppuđ í Leifsstöđ og sendir til baka til síns heima.  Af hverju ekki ţessi glćpagengi líka? 

Kolbrún Hilmars, 9.2.2016 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband