Að eiga eða eiga ekki að ganga í ESB?

Eva Joly tengist ESB apparatinu náið og veit hvernig þar er ástatt.  Raunar segir hún það beint út hverra hagsmunir eru helstir: 

"Það yrðu mikil verðmæti í því fólgin fyrir ESB að Ísland myndi ganga í sambandið..."

Þessi orð Joly skil ég ekki síður sem viðvörun en hvatningu.

 

 


mbl.is Eva Joly: Ísland á að ganga í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Akkúrat Kolbrún verðmæti fyrir ESB...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.10.2010 kl. 18:53

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ingibjörg, það sagði konan

Annars er Joly margt til lista lagt annað en að eltast við glæpamenn.  Ef ég skil fréttaviðtalið rétt, þá hef ég sjaldan séð sambærileg "millilína" skilaboð.

Joly varar okkur við hvað varðar auðlindir landsins, en að auki varar hún norska við því að íslenskir gangi í ESB og klykkir út með því að segja að hvergi í heimi sé almenningur að berjast gegn auðvaldinu nema á Íslandi.

Þessi kona á engan sinn líka!

Kolbrún Hilmars, 17.10.2010 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband